Skilmálar Bemar Tech ehf. um notkun á vefkökum
Um vefkökur
Vefkökur (cookies) eru litlar textaskrár sem eru vistaðar á tölvunni þinni eða öðrum snjalltækjum sem þú notar til að heimsækja vefsíðu í fyrsta sinn. Vefkökurnar gera það að verkum að vefsíðan man eftir þér og hvernig þú notaðir síðuna síðast þegar þú heimsækir hana aftur. Vefkökur innihalda ekki persónuupplýsingar á borð við nafnið þitt, netfang, símanúmer eða kennitölu.
Hvernig notar Bemar Tech vefkökur
Vefkökur sem notaðar eru til að bæta virkni vefsíðunnar og auka þannig þjónustu við notendur, td. með því að muna hvað þú gerðir síðast þegar þú heimsóttir vefinn.
Vefmælingar
Vefkökur eru einnig notaðar við vefmælinga og gæðaeftirlit. Upplýsingar sem notaðar eru í þessum tilgangi eru sem dæmi tegund vafra, stýrikerfis og skjástærð notenda, fjöldi og lengd heimsókna, ferðalag notenda og leitarorð. Við notum þessar upplýsingar til að bæta upplifun notenda og við þróun á vefsíðunum okkar.
Markaðsskilaboð
Bemar Tech deilir ekki persónugreinanlegum upplýsingum né öðrum upplýsingum til þriðjaðila.