Öruggt og aðlögunarhæft stjórnborð, Endalausir möguleikar – Hægt að hafa mörg verð og mismunandi afslætti – Samtenging við önnur bókunarkerfi heldur lager stöðu alltaf réttri – Möguleiki á að selja aukahluti – Hægt að samtengja Tripadvisor – Facebook bókunarvél – Framboðs dagatal og annað – Hús umsjón og margt annað…..

Þú getur merkt bóknir td. sem fráteknar eða hvað sem hentar og gefið þeir sér lit í dagatali, eins getur þú merkt hvort viðskiptavinur hafi greitt sé komin eða farin, þú getur líka skoðað allar upplýsingar um viðskiptavin og prentað reikninga, þú getur skoðað og prentað ýmsar skýrslur td., komur, þrif, fjölda viðskiptavina frá hverju landi, ásamt svo mörgum öðrum hlutum …..

 

Hér getur þú kynnt þér stjórnborðið, þú getur valið að hafa það á íslensku-ensku-þýsku-spænsku.

Bemar afhendir stjórnboðið uppsett að fullu ásamt bókunar leitarvél og síðu, allt tilbúið til að taka við bókunum og samtengt þeim sem þú velur.

Hægt er að kynna sér ýmsa tæknimöguleika og annað í Bemar Wiki! Það er líka útskýringar hnappur ? við allar aðgerðir í stjórnborðinu.

 

Heildarlausn:
– Heimasíða
– Hýsing
– Vefpóstur
– Bókunarkerfi

– Eitt stjórnborð fyrir allar bókanir
– Auðvelt að stjórna framboði
– Hægt að raða í herbergi
– Möguleiki á einu stjórnborði fyrir mörg hótel
– Getur skráð nánari upplýsingar um viðskiptavin
– Bókunar og hús umsjón
– Engin bókunarþóknun
– Fríar uppfærslur á hugbúnaði
– Frí þjónusta og uppsetning

Hér er hægt að skoða dæmi um notendur!