Hótelum Gistiheimilum og þeim sem leiga sumarhús eða íbúðir býðst Expedia þjónusta hjá Bemar. Hægt er að fá mismikla þjónustu frá Bemar en grunnþjónustu fylgir umsjónarborð þar sem þú vinnur með þína eign td. stjórnar verðum og framboði.
Stjórnborðið er samtengt öllum þínum söluaðilum eins og Booking.com Airbnb og Expedia allt eftir hvað hentar þér. Margir aðrir samtenginga möguleikar eins og td. Bungalo og Hostel International.
Sendu okkur vefpóst á bemar@bemar.is um hvað hentar þér og við sendur tilboð í þinn pakka.