Flytjum sjálfvirkt bókanir (reikninga) yfir í Payday bókhaldskerfi, þú velur hvaða dag þú vilt stofna reikning í Payday en hefbundið er að það gerist á komudegi gestsins. Þú velur hvort bókanir td. frá Booking Airbnb og Expedia verði að reikning í Payday á komudegi eða allar bókanir.
Í hádegi á komudegi gestsins bíður fullfærður reikningur í Payday bókhaldi með öllum upplýsingum, allt ferlið sjálfvirkt.
Kennitölur ferðaskrifstofa og tilvísunarnúmer bókunar koma sjálfvirkt á Payday reikning, allt ferlið sjálfvirkt.
Uppsetning er aðlöguð sér að hverjum notanda og getur bókun (herbergi) raðast í herbergjaflokka eða öll herbergi geta verið sér í Payday (hvert herbergja númer með sér vörunúmer). Hefbundið stofnar kerfið nótu fyrir hvert herbergi (bókun) á komudegi en stærri gististaðir geta fengið sér hópakerfi sem safnar hópabókunum saman á einn reikning.
Innifalið í mánaðargjaldi er dagleg samkeyrsla á milli kerfanna ásamt hefbundnu eftirliti (öryggisafritun af færslum) og smærri breytingar og lagfæringar.
–
Bemar notar API/JSON tengingu, forritaskil (API) er innifalið í “Allur pakkinn” hjá Payday.
–
Til að fá þitt bókunarkerfi samtengt Payday bókhaldskerfi vinsamlega hafðu samband, bemar@bemar.is